Sigur Rós að Hálsi

Sigur Rós að Hálsi

Uppskrift að frábæru kvöldi: Eitt stykki Háls í Öxnadal, góð fiskisúpa hjá listakokknum Rúnari Marvins (sem leyndist í eldhúsi Halastjörnunnar), lífrænt ræktað hvítvín - má taka svona til orða? - gott veður en samt lopapeysa, og tónleikar með Sigur Rós. Svona var þetta á föstudagskvöldið. Ógleymanlegt. Rósin verður aftur á ferðinni á Klambratúni í kvöld og ástæða til þess að öfunda þá sem þar verða staddir. Svo skilst mér að þessi einstaka hljómsveit ætli að spila í Ásbyrgi um næstu helgi. Hafi leikmyndin verið falleg að Hálsi í fyrrakvöld, Hraundrangi tignarlegur í baksýn og sólroðin ský framan af, verður umgjörðin væntanlega fullkomin í Ásbyrgi. Ég þangað.

Hér fylgir slatti af myndum sem ég tók á föstudaginn; smá myndasaga sem hefst síðdegis þegar ég og mínir mættum á svæðið (mjööög snemma vegna þess að mig, fararstjórann, misminnti hvenær herlegheitin hæfust) - skoðuðum útibúið frá Gunnu og þeim í Frúnni í Hamborg, smökkuðum á lífrænu grænmeti, fengum okkur að borða og svo framvegis ... allt þar til tónleikunum lauk, einhvern tíma seint.


Háls 1
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_2.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_3.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_4.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_5.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_6.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_7.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_8.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_9.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_10.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_11.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_12.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_13.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_14.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_15.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_16.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_17.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_18.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_19.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_20.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_21.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_22.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_23.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_24.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_25.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_26.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_27.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_28.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_29.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_30.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_31.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_32.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_33.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_34.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_35.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_36.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_37.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_38.jpg
c_fotostation_pro_myndir_inn_hals_39.jpg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband