Mjög gott og mjög slæmt

Breskt sjónvarpsefni er örugglega það besta í heimi; allt leikna efnið, hvort sem eru bíómyndir eða framhaldsþættir og svo heimildarmyndir og þar fram eftir götunum. Svo eiga Bretar og reka bestu útvarpsstöð í heimi.

Þess vegna finnst mér ótrúlegt hve margar breskar sjónvarpsauglýsingar eru hræðilega vondar, a.m.k. þær sem sýndar eru aftur og aftur á fréttastöðinni Sky. Hefur einhver velt þessu fyrir sér? Mér finnst undarlega margar eins og búnar til fyrir algjöra bjána.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband