Fallegasti völlurinn?

c_documents_and_settings_owner_desktop_myndir_akureyrarvollur.jpg

Geir Kristinn vinur minn, og vinur Akureyrarvallar, sendi mér þessa mynd á dögunum. Honum finnst birtast of margar ljótar myndir af vellinum þegar í fréttum er fjallað um hann og aðra hugsanlega nýtingu svæðisins.

Er þetta kannski fallegasta vallarsvæði í heimi, með fallegan trjágróður í grenndinni og laglega íbúðabyggð austan og vestan við?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er án nokkurs vafa fallegasta vallarstæðið á landinu. Að vísu svolítið sérstakt að hafa girðingu á milli stæða og vallar eins og var á Bretlandi fyrir Heysel en einhvern veginn verður að halda áhangendum frá vel sköpuðum lærleggjum Þórsara.

Kristján Guðmundsson (IP-tala skráð) 25.4.2006 kl. 08:33

2 identicon

Nákvæmlega er þetta fallegasti völlurinn á landinu, maður spyr bara hvað sé í gangi í tíkinni (póli-).
Getur þú nokkuð sent mér þessa mynd á dora@akureyri.is
kveðja
Dóra Sif Sigtryggsdóttir

Dóra (IP-tala skráð) 26.4.2006 kl. 08:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband