1.12.2006 | 12:37
Ţessi međ löngu neglurnar
Skemmtileg frétt á íţróttasíđu Moggans í dag um ađ Silja Úlfarsdóttir hafi ćft og muni ćfa hjá Gail Devers í Bandaríkjunum. Ef til vill man einhver ekki hver Devers er.
Hún var frábćr hlaupari, bćđi í 100 m og 100 m grindahlaupi, á sínum tíma eins og Ívar segir frá í blađinu - vann marga glćsta sigra, en ég man einhverra hluta vegna best eftir ţegar hún rakst í síđustu grindina í úrslitahlaupi á OL í Barcelona. Var lang fyrst en datt og varđ af verđlaunum. Náđi reyndar fimmta sćtinu.
Kannski er samt ađ segja um Devers: Hún var ţessi međ löngu neglurnar! Ţćr voru nokkrar sentímetrar á hverjum einasta fingri.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)