Kominn heim

Ég er kominn aftur heim og ætti að geta bloggað eitthvað á ný - ef ég nenni!

Gott að mínir menn í liði Akureyrar náðu jafntefli gegn Haukum í Hafnarfirði í gærkvöldi, eftir að hafa lent mest fimm mörkum undir í seinni hálfleiknum. Ég er ánægður með strákana. Sævar Árna, annar þjálfaranna, segir að vísu í Mogganum að liðið hafi verið "hrikalega lélegt"  og þá kalla ég það gott að gera jafntefli við Hauka á útivelli. Ég hlakka til þegar liðið fer að spila vel!


Bloggfærslur 16. október 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband