25.11.2006 | 22:07
Plata, áritun og mynd
Alma og Sara græddu í dag. Við fórum í Hagkaup að kaup sesamolíu vegna þess að hún var ekki til í Bónus, og hver var þá þar að árita hljómdisk annar en Magni? Og félagar hans í hljómsveitinni auðvitað. En þær græddu sem sagt einn disk og áritun frá hetjunum. Og mynd með Magna.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2006 | 21:57
Góður boltadagur
Liverpool vann, West Ham vann og Barcelona vann þar sem Eiður skoraði. Gerist ekki betra!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)