11.12.2006 | 20:09
Fyndið
Eggert rak Alan Pardew í dag. Það er auðvitað ekki fyndið, en mér datt allt í einu í hug franska orðið perdu sem er borið fram nánast eins og Frakkar segðu Pardew. Og perdu merkir tapaður eða glataður, eða búinn að vera . . .
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)