14.4.2006 | 16:44
254 dagar til jóla
Hangikjötsilmurinn troðfyllti Jólahúsið í Eyjafjarðarsveit í dag. Benni brosti breitt að vanda en var ekki með jólasveinaskeggið. Ekki byrjaður að safna, enda 254 dagar til jóla skv. skilti utan við húsið. En mér sýndist hann farinn að hlakka til jólanna og ég ákvað að herma. Er sem sagt formlega farinn að hlakka til jólanna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)