21.4.2006 | 00:23
Alveg himneskt
Campari í sóda - alveg himneskt, sagði stundum uppáhaldsfrænka mín sem bjó lengi í vesturbænum í Reykjavík. Held ég hafi varla bragðað drykkinn síðan ég var í menntaskóla.
En þetta var alveg laukrétt hjá frænku, þessi fallegi rauði drykkur - sem sumir kölluðu eyrnamerg, var afbragðsgóður og er eflaust enn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)