23.4.2006 | 21:25
Bestur
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er besti knattspyrnumaður vetrarins á Englandi, að mati leikmanna sjálfra. Kjöri Samtaka atvinnuknattspyrna, PFA, var í dag lýst í London.
Ég tók þessa mynd af Gerrard í fyrravor, á blaðamannafundi eftir sigurinn á AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Istanbul. Hann kom þar fram með Rafa Benitez, vegna þess að fyrirliðinn var valinn maður leiksins.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)