9.4.2006 | 21:45
Staðreyndirnar tala sínu máli . . .
Smá upplýsingar, bara svo þetta sé á hreinu.
Núið skiptir auðvitað mestu máli í íþróttakeppni en það er ekki verra að hafa unnið marga titla á árum áður líka. Og fimmti Evrópumeistaratitillinn vannst vorið 2005, ekki gleyma því. Þá var gaman í Istanbul.
Og nú er verið að telja í aftur; einn, tveir, þrír, fjór ... Rafa og strákarnir bæta væntanlega í bikarasafnið áður en langt um líður.
The Liverpool FC Trophy Cabinet | |||
League Champions | European Cup | FA Cup | League Cup |
Liverpool 18 | Real Madrid 9 | Man-United 11 | Liverpool 7 |
Man-United 15 | AC Milan 6 | Arsenal 9 | Aston Villa 5 |
Arsenal 13 | Liverpool 5 | Spurs 8 | Notts Forest 4 |
Everton 9 | Ajax 4 | Aston Villa 7 | Leicester 3 |
Aston Villa 7 | Bayern Munich 4 | Liverpool 6 | Spurs 3 |
Newcastle 6 | Chelsea 3 | ||
Blackburn 6 |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2006 | 21:40
Fowler og Rooney
Afmælisbarn dagsins er Robbie Fowler framherji í Liverpool. Hann hélt upp á 31. afmælisdaginn með því að skora eina mark leiksins í sigrinum á Bolton á Anfield. Flottur!
Maður dagsins í enska boltanum er hins vegar Wayne Rooney í Manchester United sem átti stærstan þátt í 2:0 sigrinum á Arsenal. Hrikalega góður, sá gaur. Enda fæddur og uppalinn í bítlaborginni...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)