13.5.2006 | 16:45
Dudek og Reina
Cardiff og Istanbul eiga eitthvað sameiginlegt eftir allt saman !!
Og Dudek og Reina . . . Munið þið hvað Dudek varði frábærlega á lokasekúndunum frá Shevchenko í Istanbul í fyrra? Og nú var það Reina sem varði frábærlega á lokasekúndunum, blakaði boltanum í stöngina.
Til hamingju með daginn, Poolarar - en ég verð að segja að vorkenni samt West Ham mönnum. Þeir stóðu sig gríðarlega vel og mega vera stoltir af liði sínu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.5.2006 | 16:09
Istanbul og Cardiff
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2006 | 15:56
You'll Never Walk Alone !!!
0:1
0:2
1:2
2:2
2:3
3:3
Er þetta ekki alveg ótrúlegt?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2006 | 12:09
Örljóð VII
(Um mig á þessu augnabliki, vegna þess að ég hef á tilfinningunni að heilsan sé að skána talsvert)
Ólíklegur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)