Dudek og Reina

Cardiff og Istanbul eiga eitthvað sameiginlegt eftir allt saman !!

 

Og Dudek og Reina . . . Munið þið hvað Dudek varði frábærlega á lokasekúndunum frá Shevchenko í Istanbul í fyrra? Og nú var það Reina sem varði frábærlega á lokasekúndunum, blakaði boltanum í stöngina.

 

Til hamingju með daginn, Poolarar - en ég verð að segja að vorkenni samt West Ham mönnum. Þeir stóðu sig gríðarlega vel og mega vera stoltir af liði sínu.


Istanbul og Cardiff

Ég vona að Istanbul og Cardiff eigi eitthvað sameiginlegt. Til dæmis að þar hafi Liverpool spilað úrslitaleik 2005 og 2006, lent undir en jafnað 3:3 og fagnað svo sigri...

You'll Never Walk Alone !!!

0:1

0:2

1:2

2:2

2:3

3:3

Er þetta ekki alveg ótrúlegt?


Örljóð VII

(Um mig á þessu augnabliki, vegna þess að ég hef á tilfinningunni að heilsan sé að skána talsvert)

 

Ólíklegur


Bloggfærslur 13. maí 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband