20.5.2006 | 22:54
Suomi eða Sissel
Ég fékk það staðfest í kvöld, sem mig hefur lengi grunað, að ég hef ekki vit á tónlist. Finnska sigurlagið í Eurovision er að vísu ágætt, eftir því sem maður hlýðir oftar á það, en mitt lag fékk nær engin stig.
Mér fannst norska lagið flott. Stelpan minnti á Sissel. Svo voru Lithárnir dálítið gæjalegir. Og Grikkir eru flinkir í að baula.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2006 | 22:47
Sumar
Nú snjóar í höfuðstað Norðurlands. Og það bara talsvert.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)