Suomi eða Sissel

Ég fékk það staðfest í kvöld, sem mig hefur lengi grunað, að ég hef ekki vit á tónlist. Finnska sigurlagið í Eurovision er að vísu ágætt, eftir því sem maður hlýðir oftar á það, en mitt lag fékk nær engin stig.

 

Mér fannst norska lagið flott. Stelpan minnti á Sissel. Svo voru Lithárnir dálítið gæjalegir. Og Grikkir eru flinkir í að baula.


Sumar

Nú snjóar í höfuðstað Norðurlands. Og það bara talsvert.

Bloggfærslur 20. maí 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband