21.5.2006 | 16:02
Kuldi
Ég kemst ekki hjá því að vorkenna mínum mönnum, Þórsurum, og Stjörnumönnum sem eru um það bil að hefja leik í 1. deildinni í fótbolta á Akureyrarvelli.
Það er á svona dögum sem orðið "sumaríþrótt" öðlast nýja og óvenjulega merkingu. Nú er boðið upp á norðanátt og hræðilegan kulda í höfuðstað Norðurlands.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)