9.5.2006 | 11:21
Plantan
Sýningum á Litlu hryllingsbúðinni er lokið á Akureyri í vor. Þráðurinn tekinn aftur upp í haust.
Plantan verður vonandi vökvuð í sumar svo hún verði í lagi næst.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2006 | 11:18
Heimþrá
Hannes sýnir nú heimþrá í Listsafninu. Þar er allt í drasli. Ekki að Hannes hafi ekki tekið til en óhætt er að segja að á hluta verkanna, ljósmyndunum, sé allt í drasli. Sjón er sögu ríkari.
En það var næs við opnunina á laugardaginn. Rauður ellefu prósent berjasafi í boði og fólk skrafaði í rólegheitum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2006 | 11:09
Veðrið í 603
Hlýtt, norðan gjóla, þoka í grennd. Engin gráð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)