29.8.2006 | 16:11
Veðurfrétt
Engin ástæða er til þess að ljúga um veðrið á Akureyri í dag frekar en aðra daga. Nú er skítakuldi í höfuðstað Norðurlands, sterk norðanátt og heldur ömurlegt að koma út, satt að segja. Ekki orð um það meir...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)