Eiður 28

Ég man ekki betur en Barcelona leikmaðurinn og landsliðsfyrirliðinn Eiður Smári Guðjohnsen eigi afmæli í dag - fagni 28. afmælisdeginum. Ég geri nú ekki ráð fyrir að hann lesi eða viti af þessum litla fjölmiðli mínum, en segi samt: Til hamingju með daginn! Vonandi verður hann sem mest í liðinu í vetur þannig að við getum notuð hans á Sýn. Áfram Barca!


Bloggfærslur 15. september 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband