Spennandi, en ekki gaman

Það er kannski ekki gaman, a.m.k. ekki fyrir fjölmiðlamenn, að fylgjast með íslenskum fjölmiðlaheimi í dag, en þó spennandi. Pétur hefur greinilega ekki tapað fréttanefinu þótt hann hafi skroppið út fyrir fréttavöllinn tímabundið: Nýjustu fréttir á  http://www.petrum.blogspot.com/ ef ég þekki hann rétt. Og svo auðvitað á www.mbl.is og í Morgunblaðinu á morgun.

Bloggfærslur 22. september 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband