6.9.2006 | 20:50
Juan Carlos Cannavaro
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.9.2006 | 20:39
Gott
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2006 | 20:22
Jess!
Eða ætti ég að segja Oui?
1:0 fyrir Frakka gegn Ítölum. Govou skorar eftir eina mínútu og sjö sekúndur!
Ég sé það reyndar strax núna í endursýningunni að markið var svindl - Gallas var rangstæður þegar hann fékk boltann og gaf fyrir á Govou.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2006 | 20:21
Marseillasinn flottur
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2006 | 20:16
Þá er það næsta boltaleikur . . .
Mikið að gera í kvöld.
Mínir menn, Frakkar, taka á móti Ítölum. Mér heyrist á Sýn, núna þegar þjóðsöngurinn hljómar, að þetta sé ekki ítalska landsliðið í söng!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2006 | 20:02
Sanngjarnt
Þá er búið að flauta af í Laugardalnum; Ísland - Danmörk 0:2. Mjög sanngjörn úrslit, það verður bara að segjast eins og er.
Of slakur fyrri hálfleikur gegn geysisterku liði Dana varð okkur að falli en því má ekki gleyma að Ísland fékk, samt sem áður, tvö mjög góð tækifæri til þess að skora í kvöld og hefði einbeitingin verið í lagi hefðu Íslendingar átt að koma í veg fyrir bæði mörkin.
En þegar allt kemur til alls er ágætt að vera með þrjú stig eftir tvo fyrstu leikina í riðlinum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2006 | 18:44
2:0
Frábært mark - hraðaupphlaup eins og hjá góðu handboltaliði. En gremjulegt; Íslendingar áttu innkast fremst á vellinum, en Danir skoruðu 90 metrum aftar nokkrum sekúndum síðar. Sending Gravesens fram völlinn og inn fyrir vörnina var glæsileg.
Þetta minnti óþægilega á mark sem Rúmenar gerðu á Laugardalsvelli á sínum tíma.
Danir virðast einfaldlega einu númeri of stórir. Þess leikur er eins og spegilmynd af fyrri hálfleik í Belfast á laugardaginn: nú eru hinir með boltann og okkar menn elta.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2006 | 18:40
Oooooooooooooooooh!
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2006 | 18:17
Rangstaða
Ísland - Danmörk 0:1 strax eftir fimm mínútur - en Rommedahl var rangstæður þegar boltanum var spyrnt! Hvers vegna sýnir RÚV okkur það ekki almennilega?
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2006 | 14:07
Gamla veðrið
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)