Paolo Conte

Via con me.

Gamall, ítalskur karl. Söngvari, sem getur þó varla sungið. Raulari. Jafnvel talari!

Skellti þessu ítalska gamalmenni á fóninn áðan og þá rifjaðist upp fyrir mér lítilfjörleg íbúð í París, rauðvín, skrítin lykt(!), íslenskar fyrirsætur og fleira gott fólk.

Lífið er stutt; njótum þess!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á ég að kannast eitthvað við þetta...???? kveðja frá París

benni valsson (IP-tala skráð) 23.7.2006 kl. 21:02

2 identicon

Ég er nú aldeilis hræddur um það! En helv... er orðið langt síðan, ég reyndi að telja árin en kann ekki svona háar tölur!

Skapti (IP-tala skráð) 24.7.2006 kl. 10:13

3 identicon

Finn Sigler flytur þig svo eitthvert annað

Kristinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 25.7.2006 kl. 13:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband