18.3.2006 | 13:38
Senor Fermin og aðrir snillingar
Hefur þú, sem þetta sérð, lesið bókina Skuggar vindsins sem kom út fyrir jólin? Ef svo er ekki gerðu það strax, a.m.k. ef þú hefur áhuga á góðum bókum. Og jafnvel þótt þú nennir lítið að lesa. Hún er frábær. Höfundurinn spænskur og bókin gerist í Barcelona. Nauðsynleg lesning.
Fermin, sem nefndur er í fyrirsögn, er ein sögupersónan - ógleymanlegur karakter í ógleymanlegri sögu.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Bækur | Breytt s.d. kl. 14:16 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.