3.8.2006 | 12:51
Sumarfrí II - Jordgubbar
Dætur mínar lærðu eitt orð í sænsku mjög fljótlega eftir að við komum til þess fallega lands í sumar. Það var jordgubbar - ("júrgubbar") - sem okkar góðu frændur nota yfir jarðarber. Þeim fannst þetta líka dálítið fyndið, en berin góð.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Ferðalög, Matur og drykkur | Breytt 21.8.2006 kl. 21:07 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.