Sumarfrí II - Jordgubbar

Dætur mínar lærðu eitt orð í sænsku mjög fljótlega eftir að við komum til þess fallega lands í sumar. Það var jordgubbar - ("júrgubbar") - sem okkar góðu frændur nota yfir jarðarber. Þeim fannst þetta líka dálítið fyndið, en berin góð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband