Sanngjarnt

Þá er búið að flauta af í Laugardalnum; Ísland - Danmörk 0:2. Mjög sanngjörn úrslit, það verður bara að segjast eins og er.

Of slakur fyrri hálfleikur gegn geysisterku liði Dana varð okkur að falli en því má ekki gleyma að Ísland fékk, samt sem áður, tvö mjög góð tækifæri til þess að skora í kvöld og hefði einbeitingin verið í lagi hefðu Íslendingar átt að koma í veg fyrir bæði mörkin.

En þegar allt kemur til alls er ágætt að vera með þrjú stig eftir tvo fyrstu leikina í riðlinum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband