19.9.2006 | 09:12
Stórglæsilegt mark
"Enn ekkert komið um leik Chelsea og Liverpool, þolinmæðin á þrotum." Þannig hljóðar skeyti frá félaga mínum rétt í þessu. Nú hef ég svarað kallinu. Eða er þetta ekki nóg umfjöllun um leikinn? Að nefna hann með þessum hætti?
Málefnaleg umfjöllun er þessi: Liverpool átti alls ekki skilið að tapa leiknum, líklega hefði verið sanngjarnara að mínir menn ynnu en eina mark leiksins var stórkostlegt. Didier Drogba sýndi snilldartakta þegar hann skoraði. Og í lokin eru það mörkin sem eru talin.
Jæja, Hannes, ertu nú ánægður?
Athugasemdir
Er ánægður. Að vinna en spila illa er bara ein nálgunin að meistaratitlinum, eitt árið enn.
Hannes Karlsson (IP-tala skráð) 20.9.2006 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.