22.3.2006 | 21:56
Haust
Bróðir minn ók upp Þingvallastrætið að haustlagi fyrir hálfu öðru ári og velti því þá fyrir sér hvaða bjáni sæti þar á hækjum sér á gangstéttinni. Það var ég, að taka þessa mynd. Hún hangir nú uppi á vegg á heimili foreldra minna.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Úr myndasafni mínu | Breytt s.d. kl. 21:59 | Facebook
Athugasemdir
Sæll Skapti. Þetta er þrusugóð mynd hjá þér! Vildi annars benda þér á, Liverpool-manninum, að það er komið nýtt þema sem tengist liðinu þínu. Þú ferð bara í stjórnborðið og skiptir. Kv. Kiddi, netdeild mbl
Kiddi, 24.3.2006 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.