11.4.2006 | 09:25
Ætlarðu út að aka?
Ef þú ert á leið til Riga, Vilnius, Tallinn eða Kaunas, og ætlar út að aka, geturðu leigt bíl á 25 evrur á dag, 2200 krónur. Skattar og ótakmarkaður akstur innifalinn. Ég henti óvart póstinum en tilboð um þetta, sem ég fékk sent í fjölpósti í morgun, er frá einhverri leigu sem hefur aðsetur á flugvöllum allra þessara borga.
Ég veit svo sem ekkert hvort þetta er gott tilbúið en gera ráð fyrir því að ekki sé verið að bjóða "Big Spring Rental Offer" nema eitthvað sé í það varið.
Tilboðið gildir til 31. maí.
Góða ferð!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ferðalög | Breytt s.d. kl. 23:00 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.