Hvítlauksristađar gellur

Ţćr eru alltaf fínar, hvítlauksristuđu gellurnar á Bautanum. Ég hefđi reyndar ekkert á móti ţví ađ hvítlaukurinn réđi enn frekar ríkjum á diskinum, en ţađ er kannski ekki ađ marka.

Eiginkonan og elsta dóttirin eru ađ vinna í kvöld - báđar í veisluţjónustu Bautans á árshátíđ Samherja í íţróttahöllinni - ţannig ađ viđ ţrjár (!) sem erum heima skelltum okkur á Bautann. Pítsa Margarita var fín og Bolognaise blađpasta líka, en Ölmu fannst ţađ reyndar dálítiđ sterkt. Mig grunar ţó ţađ hafi veriđ nákvćmlega eins og búast má viđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband