13.4.2006 | 21:15
BOBBY FISCHER GOES TO WAR
Helvíti góð bók, Bobby Fischer goes to war. Keypti hana í Bókvali-Pennanum í janúar 2004. Eftir það fluttist Fischer til Íslands - gerðist raunar Íslendingur. Hann virtist þá í stríði við allt og alla, en hefur farið varlega síðan þá. Ég átti við hann fínt viðtal sem birtist í Mogganum einhvern tíma fljótlega eftir að hann kom hingað norður í r...gat. Sérkennilegur náungi en skemmtilegur, Fischer.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Bækur, Dægurmál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.