Hærri laun en í Danmörku

Ég hélt að íþróttahreyfingin hér á landi berðist í bökkum.

Ummæli danska knattspyrnumannsins Peter Gravesen í Fréttablaðinu í dag koma því skemmtilega á óvart. Þar segist hann fá betur borgað fyrir að spila fótbolta með Fylki á Íslandi en hann fékk fyrir sömu iðju í Danmörku.

Knattspyrnuhreyfingin hérlendis er, eins og allir vissu svo sem, sér á báti. Aðrar íþróttagreinar berjast í bökkum/bönkum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband