20.4.2006 | 20:44
Örfáir miðar eftir
Sala er ekki hafin en samt eru aðeins örfáir miðar eftir á síðasta heimaleik Þórs í DHL-deildinni í handbolta í vetur. Ekki hefur verið uppselt á heimaleik hjá Þór síðan í Skemmunni fyrir rúmum 30 árum þegar liðið lék fyrst í 1. deild, en nú er ljóst að leikurinn verður endurtekinn.
Höllin er upptekin vegna lokahófs Andrésar andar leikanna svo leikur Þórs og Vals verður í íþróttahúsi Síðuskóla. Geimið hefst klukkan fjögur.
Rétt er að taka fram þetta verður standandi partý. Stólar komast ekki inn í salinn.
Síðuskóli, beeesta - gólfið!
Athugasemdir
Bezta gólfið og bezti húsvörðurinn !
Hvernig er með þig, Chelzki vs. Lifrapollur á sama tíma ?
Lifi mótanefnd HSÍ !!!!!
runar (IP-tala skráð) 21.4.2006 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.