Flensan herjar enn á heimiliđ

Enn fjölgar fórnarlömbum flensunnar á heimilinu. Eiginkonan og elsta dóttirin, Sigrún og Arna, lágu flatar í nokkra daga um daginn og miđdóttirin, Alma, fékk háan hita í gćrkvöldi og er léleg til heilsunnar í dag. Sara, sú yngsta, lét sér nćgja einn dag nýveriđ - bara sýnishorn.

Ég lá í bćlinu nokkra daga eftir ađ heim var komiđ frá Skáni fyrir ţremur vikum eđa svo. Tel ţađ reyndar bara hafa veriđ kvef og aumingjaskap og slepp vonandi viđ ţessa bannsettu flensu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband