Alveg himneskt

Campari í sóda - alveg himneskt, sagði stundum uppáhaldsfrænka mín sem bjó lengi í vesturbænum í Reykjavík. Held ég hafi varla bragðað drykkinn síðan ég var í menntaskóla.

En þetta var alveg laukrétt hjá frænku, þessi fallegi rauði drykkur - sem sumir kölluðu eyrnamerg, var afbragðsgóður og er eflaust enn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skapti minn þessi drykkur er fyrir gelda bragðlauka, þó svo að virknin kunni að vera dásamleg.

runar (IP-tala skráð) 21.4.2006 kl. 10:56

2 identicon

Ég er sko alveg sammála okkar dásamlegu frænku, blessuð sé minning hennar. En mér finnst það reyndar enn betra blandað saman við besta vatn í heimi! Það var hún Hrefna vinkona á Ásum sem kenndi mér að drekka þennan dýrindisdrykk fyrir aðeins nokkrum árum.
kveðjur frá Lundi
kveðjur frá Lundi

Guðfinna Hallgrímsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2006 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband