Páskakiljur

Ég þurfti í Hagkaup í dag og rakst þar á stæður af nýjum kiljum. Rakst reyndar ekki á, í eiginlegri merkingu, en sá.

Þótt talsvert sé til páska eru súkkulaðieggin fyrir löngu komin í verslanir. Skyldi þessi óinnbundndi litteratúr vera páskakiljur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband