30.3.2006 | 22:02
Páskakiljur
Ég þurfti í Hagkaup í dag og rakst þar á stæður af nýjum kiljum. Rakst reyndar ekki á, í eiginlegri merkingu, en sá.
Þótt talsvert sé til páska eru súkkulaðieggin fyrir löngu komin í verslanir. Skyldi þessi óinnbundndi litteratúr vera páskakiljur?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Bækur | Breytt s.d. kl. 22:15 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.