29.5.2006 | 23:48
Carradona
Þið fyrirgefið yfirgengilegan áhuga minn á Liverpool og öllu tengdu félaginu.
Ég sé á forsíðu The Guardian á morgun tilvísun í umfjöllun þess efnis að Jamie Carragher verði í byrjunarliði Englandsa á HM. Kemur það einhverjum á óvart?
Ekki mér. Ekki að það skipti neinu máli, það er bara svo gaman að geta skrifað eitthvert svona rugl út í svartholið . . .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.5.2006 | 12:34
Mikið að gera
Ég er heilsuhraustur og sprækur. Sól á Akureyri. En mikið hefur verið að gera um helgina og ekki tími til að blogga. Bara svo dyggir lesendur mínir óttist ekki að heilsunni hafi hrakað...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)