Carradona

Þið fyrirgefið yfirgengilegan áhuga minn á Liverpool og öllu tengdu félaginu.

Ég sé á forsíðu The Guardian á morgun tilvísun í umfjöllun þess efnis að Jamie Carragher verði í byrjunarliði Englandsa á HM. Kemur það einhverjum á óvart?

 

Ekki mér. Ekki að það skipti neinu máli, það er bara svo gaman að geta skrifað eitthvert svona rugl út í svartholið . . .


Mikið að gera

Ég er heilsuhraustur og sprækur. Sól á Akureyri. En mikið hefur verið að gera um helgina og ekki tími til að blogga. Bara svo dyggir lesendur mínir óttist ekki að heilsunni hafi hrakað...

Bloggfærslur 29. maí 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband