26.7.2006 | 10:08
Hvaðan kemur þessi þoka?
Er ekki hægt að fá Veðurstofuna til þess að halda aftur af þokunni sem læðist inn Eyjafjörðinn hvern einasta dag um þessar mundir? Kvölds og morgna sér maður einungis neðsta hluta Vaðlaheiðarinnar. Sólin skín að vísu yfir miðjan daginn - eins og Akureyringar eru vanir - en svo er eins og tjald sé dregið fyrir aftur á kvöldin.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:10 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.