Sjötti forseti lýðveldisins, eða sá sjöundi

Ég veit ekki hve lengi Ólafur Ragnar Grímsson vill vera forseti Íslands. Hann segist enn ekki vita hvort hann býður sig fram á ný, en það er ljóst að Ólafur gegnir embættinu þangað til hann kýs sjálfur að hætta. Enginn á séns í hann í kosningum.

En ég hef hins vegar komið auga á sjötta forseta lýðveldisins. Hann er reyndar það ungur að kannski hann verði frekar sá sjöundi. Ég þekki manninn ekki neitt, hann hefur enn ekki hugmynd um að hann verði forseti (!) og ég er alls ekki viss um að hann hafi áhuga á embættinu. En hann þarf að verða forseti.

Meira síðar - kannski.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband