Útlendingar í Eyjafirði

Foreigners in the Fjord

Var að koma af opnun sýningarinnar Útlendingar í Eyjafirði í Ketilhúsinu. Mæli með henni; skemmtileg sýning sem varpar ljósi á það alþjóðlega andrúmsloft sem svífur yfir vötnum í Eyjafirði um þessar mundir. Ég efast um að fólk hafi gert sér grein fyrir því hve margir útlendingar búa í firðinum, fólk sem er að fást við mjög margvísleg störf.

Glæsileg sýning hjá nemum á öðru ári í fjölmiðlafræði við Háskólann hér á Akureyri og Markúsi kennara þeirra.

Undirtitill sýningarinnar, Við vildum vinnuafl en fengum fólk er líka alveg stórmerkilegur og segir meira en mörg orð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband