8.4.2006 | 20:11
Æææææðisleg lykt
Sítrónukjúklingauppáhaldsrétturinn okkar mallar þessa stundina á wokpönnunni. Ilmurinn í eldhúsinu er svo lokkandi, eins og segir í kvæðinu.
Langar einhvern í uppskriftina? Sorrí, leyndó!
Grjónin eru að verða til. Spurning um að opna eina ískalda Chablis...
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:39 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.