Færsluflokkur: Bloggar
13.4.2006 | 21:19
Kenny G
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2006 | 21:15
BOBBY FISCHER GOES TO WAR
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2006 | 20:48
I kill people for money . . .
Ég átti einu sinni ísraelskan vin sem sagði sama brandarann í mörg ár.
Kannski var það vegna upprunans, kannski ekki. En brandarinn snérist um samtal tveggja vina, annar var að ljóstra því upp hvað hann hefði að lifibrauði - en skaut því að í leiðinni hvað honum þætti vænt um vin sinn:
"I kill people for money but you my friend so I kill you for nothing"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2006 | 20:34
Sylvia Plath
Einu sinni var kona sem hét Sylvia Plath. Hún ákvað sjálf dagsetningu eigin brottfarar af þessu tilverusviði. En helvíti góður rithöfundur var hún samt, kannski þess vegna. Glerhjálmurinn er góð bók. Í þýðingu vinkonu minnar Fríðu Bjarkar Ingvarsdóttur hefst bókin svona:
"ÞETTA VAR UNDARLEGT og þjakandi sumar, sumarið sem þeir tóku Rosenberg-hjónin af lífi með raflosti, og ég vissi eiginlega ekki hvað ég var að gera í New York. Ég veit ekkert um aftökur."
Ef svo ólíklega vill til að einhverjir vina minna - þeirra sem hafa gaman af bóklestri yfirleitt - hafi ekki lesið Glerhjálminn, ráðlegg ég þeim að drífa í því.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2006 | 20:20
Í ham
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2006 | 20:14
5%
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.4.2006 | 20:10
Jónas og hinir
Ég gleymi því aldrei þegar meistari Tryggvi, sem kenndi okkur "Íslenskar bókmenntir" eins og ég held að það hafi heitið í MA, greindi íslensk ljóðskáld í tvo "hópa": Annars vegar er Jónas Hallgrímsson og hins vegar allir hinir!
- - - - - -
Skein yfir landi sól á sumarvegi
og silfurbláan Eyjafjallatind
gullrauðum loga glæsti seint á degi.
. . . . .
Þar sem að áður akrar huldu völl
ólgandi Þverá veltur yfir sanda;
sólroðin líta enn hin öldnu fjöll
árstrauminn harða fögrum dali granda;
flúinn er dvergur, dáin hamratröll,
dauft er í sveitum, hnipin þjóð í vanda;
en lágum hlífir hulinn verndarkraftur
hólmanum, þar sem Gunnar sneri aftur.
- - - - - -
Þurfti að yrkja meira?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2006 | 19:59
Ský yfir 603?
Ég nenni ekki út að gá en liggi hvítlauksský yfir 603 er það mér að kenna.
Ástæðan: metsölubókin Brauðréttir Hagkaupa, bls. 142
Kvartanir sendist Hæstarétti, þakkir sendist mér.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2006 | 19:56
Lostæti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2006 | 18:04
Beckett
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)